Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

"Guðjón" | Kvennasnið

"Guðjón" | Kvennasnið

Venjulegt verð 5.400 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.400 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Árið er 2001 og KA spilar í undanúrslitum gegn Aftureldingu á Íslandsmótinu í handbolta, staðan er 23:24 Aftureldingu í vil. Tíminn er að þrotum kominn í framlengingunni, KA á þó aukakast eftir en á vonlausum stað. Fólk er byrjað að labba út, það eru engar líkur á að Guðjón Valur komi boltanum fram hjá veggnum og markverðinum líka. Eitt andartak og boltinn þýtur fram hjá varnarmönnum, lendir í gólfinu og stöngin inn. Áhorfendur tryllast. 

Eitt stærsta augnablik í íþróttasögu Akureyrar, smellt á bol.

Bolur er prentaður af Prenthaus.

Skoða allar upplýsingar